Borgun viðbótin bíður nopCommerce vefversluninni þinni uppá tengingu við greiðslusíðu Borgunar á einfaldan og öruggan hátt. Eins og er styður viðbótin einungis við ISK, þannig að sá gjaldmiðill þarf að vera virkur í vefversluninni þinni.
Þessi útgáfa styður nopCommerce 4.30, hafðu samband
hér ef þig vantar aðra útgáfu.